Stafrænt Ísland! Umbylting í stafrænum samskiptum.

533

Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri, Stafrænt Ísland verður gestur okkar á næsta laugardagsfundi.

Gríðarlegar breytingar hafa orðið í stafrænni umsýslu s.l. ár. Andri Heiðar framkvæmdastjóri, Stafrænt Ísland verður með okkur á næsta morgunfundi og mun hann fara yfir þróunina ásamt því sem framundan er í þessum málun.

“Markmið ríkisstjórnarinnar er að stafræn samskipti verði megin samskiptaleið fólks og fyrirtækja við hið opinbera. Þannig má einfalda líf þeirra sem búa og starfa á Íslandi. Stafrænt Ísland, sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið, vinnur að þessum markmiðum þvert á ráðuneyti og stofnanir.” https://island.is/s/stafraent-island

Hlökkum til að sjá ykkur næsta laugardag, 23.október næstkomand.

Fundurinn byrjar að vanda kl.10:00.

Kaffi og kruðerí í boði

Sjórn Sjálfstæðisfélagsins