Streymisfundur 9.maí

469

Yfirskrift næsta streymsifundar hjá Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi:
Réttindi sjúklinga, heilbrigðisþjónustan í dag og í framtíðinni.

Margrét Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur, ML í lögfræði, stjórnandi í hjúkrun og starfar á gæðasviði LSH sem talsmaður sjúklinga mun vera í beinni útsendingu á Facebook síðu Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 9.maí, kl: 10:00.

Tekið er við fyrirspurnum á meðan fundinum stendur.

Hér er hlekkur beint á síðuna þar sem streymisfundurinn mun fara fram: https://www.facebook.com/xdkopavogur/
Þeir sem þurfa tæknilega aðstoð til að sjá fundinn geta hringt í síma: 661-6520 eða 864-7857

Kær kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi