Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélagsins

406

Umrot á Reykjanesskaga

Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði mun vera með erindi á næsta morgunfundi Sjálfstæðisfélagsins.

Páll Einarsson hefur verið einn helsti ráðgjafi almannavarna um hættu af jarðskjálftum og eldgosum. Einnig hefur hann setið í Vísindamannaráði almannavarna frá upphafi.

Heitt kaffi á könnunni og bakkelsi.

Vertu velkominn í Hlíðasmára 19, kl: 10 þann 29.febrúar

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins