Lögmæti verðtryggingar og staða mála!

418

arnar3-287x300vilhjalmur-bjarnason-654x885

 

 

 

 

 

 

Kæru félagar,

Stjórn félagsins kynnir áhugaverðan fund næstkomandi laugardag, þann 14. september, kl. 10:00 í Hlíðarsmára 19.

Framsögumenn á þessum fundi verða:

Vilhjálmur Bjarnason formaður Hagsmunasamtaka heimilanna  > Fer yfir starf félagsins, málsóknir ofl.

Arnar Kristinsson lögfræðingur  > Fjallar um lögmæti verðtryggingarinnar og nýlegan úrskurð Umboðsmanns Alþingis.

Sjálfstæðismenn allir hvattir til að mæta – takið vini og vandamenn með – góðar veitingar í boði.

Kveðja, Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi